Bókahúsið - hlaðvarp Forlagsins

Bókahúsið er frumlegt og skemmtilegt hlaðvarp í umsjón Sverris Norland. Þar ræðir Sverrir ekki einungis við rithöfunda um nýjustu verk þeirra heldur spjallar einnig við hönnuði, bóksala, markaðsfólk, ritstjóra, sérfræðinga í hljóðbókargerð… Það krefst nefnilega samvinnu ótal handa að koma vönduðum bókum í til lesenda.


22:20:16 2021-12-03
Gestir Sverris í í sjöunda þætti Bókahússins eru tvíeykið taumlausa Valgerður Benediktsdóttir og Kolbrún Þóra Eiríksdóttir sem eru potturinn og pannan í réttindastofu Forlagsins; Þorgrímur Þráinsson sem miðlar sinni skemmtilega hv...
22:11:52 2021-11-26
Sverrir Norland leiðir gesti um töfraveröld Bókahússins. Gestir hans í sjötta þætti eru Eiríkur Örn Norðdahl sem var að gefa út stórsnjalla skáldsögu sem nefnist Einlægur Önd; ljóðskáldin mælsku Eydís Blöndal og Þórdís Helgadó...
22:22:05 2021-11-19
Sverrir Norland er gestgjafi í Bókahúsinu. Gestir hans í fimmta þætti eru Eiríkur Bergmann, sem ræddi nýja bók sína Þjóðarávarpið í stórfróðlegu spjalli sem snerti á þjóðernishugmyndum, popúlisma, upplýsingaóreiðu og ótal öð...
55:21 2021-11-12
Sverrir Norland leiðir hlustendur um undraveröld Bókahússins. Gestir hans í fjórða þætti eru Hildur Knútsdóttir, sem hræddi úr Sverri líftóruna með nýrri hrollvekju sinni, Myrkrið á milli stjarnanna; Sindri Freyr Steinsson, sem er sérl...
22:13:57 2021-11-05
Gestir Sverris Norland í þriðja þætti Bókahússins eru þau Sigrún Pálsdóttir, sem sendir í haust frá sér skáldsöguna Dyngju, og Haukur Ingvarsson, sem gaf á dögunum út ljóðabókina Menn sem elska menn; í heimsókn kom einnig Anna Haf...

22:06:40 2021-10-26
Gestir Sverris í fyrsta þætti Bókahússins eru Halldór Guðmundsson, sem segir okkur frá bók sinni Sagnalandinu, ríkulega myndskreyttri hringferð um merka bókmenntastaði á Íslandi, og Fríða Ísberg og Ingólfur Eiríksson, sem voru bæði a...