Fólkið í garðinum

Sagt er frá einstaka fólki sem jarðsett er Hólavallagarði, gamla kirkugarðinum við Suðurgötu. Í hverjum þætti er staldrað við tvö leiði og rakin ævi þeirra sem þar hvíla. Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.


21:00:00 2021-06-26
Í þessum þætti er staldrað við leiði tveggja merkiskvenna sem báðar störfuðu við Kvennaskólann í Reykjavík á hans upphafsárum, um ræðir Þóru Melsteð (1823-1919) sem stofnaði skólann ásamt eiginmanni sínum og Ingibjörgu H. Bjarna...
21:00:00 2021-06-19
Í þessum þætti er staldrað við legsteina tveggja skálda sem standa hlið við hlið við aðalinngang kirkjugarðisins Suðurgötumeginn. Rímnaskáldið Sigurð Breiðfjörð (1798-1846) kannast flestir við og er saga hans mjög skrautleg en við...
21:00:00 2021-06-12
Í þessum þætti er staldrað við leiði systkinanna Benedikts Sveinssonar (1826-1899) alþingismanns og Þorbjargar Sveinsdóttur (1827-1903) ljósmóður. Bæði voru þau afar virk í stjórnmálaumræðunni á sínum tíma, Benedikt var af mörgum ...
21:00:00 2021-06-05
Í þessum þætti er staldrað við leiði tvíburasystra sem hvíla í sitthvorum enda garðsins. Skáldkonurnar Herdís Andrésdóttir (1858-1939) og Ólína Andrésdóttir (1858-1935) voru fæddar í Flatey á Breiðafirði en aðskildar 4 ára gamlar...
21:00:00 2021-05-29
Í þessum þætti er staldrað við tvö leiði sem skammt er á milli og sjást nokkuð vel þegar gengið er framhjá kirkjugarðinum eftir Suðurgötunni. Þau tilheyra feðgunum Sveinbirni Egilssyni (1791-1852) og Benedikt Gröndal (1826-1907) en bá...