LAUNRÁÐ

Launráð er nýtt hlaðvarp sem fjallar um dularfulla og óútskýranlega atburði, óvenjulegar frásagnir fólks og samsæriskenningar.

58:43 2021-08-25
Við köfum ofan í eitt undarlegasta og dularfyllsta mál Ástralíu, þegar Tromp fjölskyldan hvarf skyndilega árið 2016. Þessi fimm manna fjölskylda skildi eftir sig vegabréf, ökuskírteini, kreditkort, farsíma og allar persónulegar eigur, og ...