Tveir Loðnir

Tveir Loðnir er skemmtilegt hlaðvarp þar sem tveir vitleysingar skiptast á skoðunum um mis merkilegar pælingar


00:53:50 2021-12-06
Óskar og Kristbergur ræða á milli sín þau vandamál sem geta komið upp í verslunarmiðstöðvum, hver kannast ekki við það að vera þreyttur, lúinn og búinn á því eftir erfiða ferð í verslunarmiðstöð. Við erum Lausnamiðaðir vandr...
01:03:24 2021-11-29
Ekki einu sinni Hlaðvörp eru laus við ýmis vandamál. Fengum Salómon Smára og Arnór Braga úr Mjólkurbræðrum til að aðstoða okkur við að finna lausnina á málinu.
01:01:50 2021-11-22
Bílaviðgerðar sérfræðingarnir Óskar og Kristbergur ræða allt um hvernig maður á að gera við bíla og allt tengt bílum.
00:49:40 2021-11-15
Eldriborgarar glíma stundum við vandamál og við Tveir Loðnir gerum okkar besta í leysa þau vandamál
00:53:16 2021-11-08
今日、2つのカラフトシシャモが外国人と、その周りでどのような誤解が生じる可能性があるかについて話し合っています。どうぞ!Eða á íslenskuí dag ræða tveir loðnir um útlensku og hvaða misskilni...

00:59:06 2021-10-25
BÚ! Strákarnir eru mættir aftur í annað sinn að ræða Hrekkjavöku, þeir sjá til þess að þú hafir ekkert að óttast í lok Október ...
00:56:45 2021-10-18
Óskar og Kristbergur eru með splunkunýjan þátt um Tölvur og Tækni.Tölvur og tækni geta nefnilega reynst mikið vandamál fyrir marga.við auðvitað Leysum það þar sem að við erum Lausnamiðaðir vandræðagemsar.
00:59:40 2021-10-11
PARTYYY!Party kóngarnir Óskar og Kristbergur ræða um ýmis mál sem að tengjast partíum.Dramatík og party sögur í þessum nýjasta þætti Tvo Loðna.
00:49:57 2021-10-04
Tjáknmyndir geta stundum verið flóknar. þegar við erum í samskiptum þá eigum við það til að notast við tjáknmyndir, en stundum eru sumar tjáknmyndir búnar að fá skrítnar meiningar.Óskar og Kristbergur fara yfir nokkur tjákn og útský...
Show More