Umhverfismál-Hlaðvarp
Hlaðvarp þar sem Aðalheiður Ella ræðir allt um umhverfismál. Hún talar á mjög léttum nótum og vill að hlustendum líði eins og þeir séu að tala við vin sinn. Ekki of mikið af flóknum og stórum tölum. Frá veganisma til skógarelda. Til að vera viss um að vita strax og kemur nýr þáttur er hægt að fylgja instagram síðu hlaðvarpsins. @umhverfismal_hladvarp

00:25:47 2021-10-01
Hvað er plastlaus september? Hvernig get ég minnkað plastið mitt?!? Fyrsti þátturinn af umhverfismál Hlaðvarpinu. Aðalheiður Ella kynnir sig og talar um margt skemmtilegt. í þessum þætti spjallar hún við Kolbrúnu formann plastlauss Septem...
00:00:38 2021-08-26